top of page
Banner mynd.jpg

Fiskur á þurru landi
fish on a dry land

Þorlákshöfn er ungur bær stutt frá höfuðborginni sem hefur mörg sóknarfæri tengd bæði atvinnu og búsetu. Atvinnu- og íbúaþensla er á svæðinu sem og þrýstingur á bæjaryfirvöld sem krefst skjótra viðbragða á sviði arkítektúrs. Á kynningu frá bæjarstórninni mátti heyra frá áformum um framtíðaruppbygginu landeldis í næsta nágrenni bæjarins. Nú gilda þröngar veiðiheimildir á svæðinu og eins og staðan er í dag er ekki útlit fyrir mikla  aukningu á vinnslu á sjávarafurðum á svæðinu. Þess í stað hafa bæjaryfirvöld horft til þess að bæta aðgengi fyrir ferjuflutninga á höfninni og greiða leið fyrir landeldisfyrirtæki til þess að hefja uppbyggingu. Uppbygging landeldis er á gríðarlega stórum mælikvarða samanborið við fámennt bæjarfélagið, hún verður suðvestan við bæjarmörkin en á sama tíma stækkar íbúðarbyggð í vesturátt svo vænta má að atvinnusvæði og íbúðabyggð þurfi að ná góðri tengingu í framtíðinni. Þegar ég fór að kynna mér fiskeldi á landi sá ég að það eru margir kostir við þessháttar matvælaframleiðslu á þessum stað ekki síst þegar litið er til orkunýtingu eða útflutnings. Sjálfur fann ég til smæðar minnar þegar ég kynnti mér þessar stóru hugmyndir, valdamikilla fyrirtækja og einstaklinga sem leiða til stórra framkvæmda og gjörbreytts landslags svo mér rann blóðið til skyldunnar að taka þetta viðfangsefni fyrir.

kover 1.jpg
kover.jpg

type -

includes -

 

location -

about -

for - 

year -

industrial complex, aquaculture

 

on land fish farm, offices, plaza, walking routes, car park, food production,

methane plant

Þorlákshöfn, Ölfus

 

industrial history, local identity, sustainable food production, industrial landscape, local materials, accessibility, water and energy resources

school project

2022​

© 2021 by Davíð Snær Sveinsson

bottom of page